Fólk á fundi

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður að vanda upp á fjölbreytt úrval hagnýtra námskeiða á komandi haustönn. Sjá má yfirlit námskeiða hér á vef stofnunarinnar en þegar þetta er ritað eiga enn eftir að bætast við námskeið - m.a. nýtt námskeið þar sem Kjartan Bjarni Björgvinsson dómari við Landsrétt og Kristín Benediktsdóttir umboðsmaður Alþingis fjalla um hvað sé nýtt í stjórnsýsluréttinum.

Deila