Tímaritið Stjórnmál & stjórnsýsla er gefið út tvisvar á ári í opnum aðgangi á vefsvæði þess, í júní og desember. Þá eru bæði heftin gefin út á prenti snemma árið eftir. Frestur til að skila greinum í júníhefti tímaritsins árið 2024 er 2. apríl nk.

Á vefsvæði tímaritsins er að finna sniðmát og leiðbeiningar fyrir höfunda um greinaskil.