Header Paragraph
Drög að fjölbreyttri dagskrá stjórnsýslunámskeiða síðari hluta árs 2022
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða. Drög að dagskrá liggja nú fyrir þar sem m.a. verða tvö ný námskeið í boði.
- Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga, 15. september
- Starfsmannamál og persónuvernd, 28. september
- NÝTT: Hvenær er skylt að tilkynna aðstæður barna til barnaverndaryfirvalda?, 6. október
- Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna: Hvar liggja mörkin?, 20. október
- NÝTT: Innri endurskoðun gæðavottana – þjálfun úttektaraðila, 16. nóvember
- Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum, 24.-25. nóvember
Sjá nánari upplýsingar hér um fyrirliggjandi dagskrá námskeiða.