Opið pallborð um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum
Nýtt námskeið um brot í starfi eða utan þess og viðbrögð á vinnustað
Stofnunin heimsótti systurstofnun í Lissabon á dögunum með fjórum fulltrúum íslenskrar stjórnsýslu
Birta - ráðstefna Félags stjórnmálafræðinga og Félagsfræðingafélags Íslands, í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Skilafrestur greina í desemberheftið 2024 er 1. október
Frestur til að skila greinum fyrir desemberhefti TVE er 1. október
Á vef stofnunarinnar má finna yfirlit yfir hagnýt stjórnsýslunámskeið sem haldin verða á haustönn.
Út er komið 1. tbl. 20. árgangs tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla, með sjö ritrýndum fræðigreinum
Komið er út á vefnum efnahagsmal.is 1. tölublað 21. árgangs hins ritrýnda TVE-Tímarits um viðskipti og efnahagsmál. Umsjón með útgáfunni hefur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Félag stjórnmálafræðinga stendur, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, fyrir Degi stjórnmálafræðinnar ásamt verðlaunaafhendingu fyrir framúrskarandi ritgerðir í stjórnmálafræði þriðjudaginn 18. júní kl.14:00-16:30, í Odda-101 í HÍ. Boðið verður upp á léttar veitingar að dagskrá lokinni.
Útgáfuboð og fyrirlestur í tilefni af útkomu 1. tbl. 20. árg. tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla verður haldið fimmtudaginn 20. júní kl. 16:30, í Odda 101, í HÍ.
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála á nú í samstarfi við INA - Stofnun opinberrar stjórnsýslu í Portúgal sem fer m.a. með málefni fræðslu, þróunar o.fl. innan portúgalskrar stjórnsýslu. Samstarfið er fjármagnað af Uppbyggingarsjóði EES.