Hópur fólks á opnum fyrirlestri/fundi

Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir hádegisfundi um hvert er hlutverk forseta Íslands og kosningabaráttuna sem nú er í gangi mánudaginn 13. maí kl.12:00-13:00 í Odda 101, Háskóla Íslands.

Fjallað var um grænar áherslur í opinberum rekstri á opnum fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana, sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. apríl.  

Ráðstefna Félags stjórnmálafræðinga og Félagsfræðingafélags Íslands verður haldin 6. september. 

Morgunverðarfundur Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana 

Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 - 17:00.

Enn er hægt að nálgast aðgang að upptöku af vel heppnuðu námskeiði um opinbera stefnumótun

Stjórnmál og stjórnsýsla

Skilafrestur greina í júníhefti tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla er þriðjudagurinn 2. apríl

Frestur til að skila greinum í júníhefti TVE er 2. apríl.

20 ára afmælishefti TVE-Tímarits um viðskipti og efnahagsmál er komið út

Stjórnmál og stjórnsýsla

Út er komið 2. tölublað 19. árgangs ritrýnda tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla

Fjölbreytt dagskrá stjórnsýslunámskeiða árið 2024

Fyrirlestur vegna útgáfu Tímarits um viðskipti og efnahagsmál. Steinunn Halldórsdóttir og Arnar Gíslason

Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir hádegisfundi um traust fólks til stjórnvalda, hvaða máli það skiptir og af hverju það er mikilvægt föstudaginn 8. desember kl.12:00-13:00 í Odda 101, Háskóla Íslands.