Header Paragraph

Stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar – glærur fundarins

Image
hæstiréttur

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmálafræða hélt vel heppnaðan fund um stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar, í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel Reykjavík.

Þar kynnti Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og lögfræðisviðs Ríkisendurskoðunar, hvernig stjórnsýsluúttektir stofnunarinnar eru unnar. Í kjölfarið fjölluðu tveir stjórnendur ríkisstofnana um sína lærdóma af því að hafa farið í gegnum slíkt ferli með Ríkisendurskoðun – þau Sigríður Kristinsdóttir sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu og Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins.

Glærur þeirra þriggja má finna hér á eftir.

Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Ríkisendurskoðun

Sigríður Kristinsdóttir - Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Páll Gunnar Pálsson - Samkeppniseftirlitið