Header Paragraph

Fjölbreytt dagskrá stjórnsýslunámskeiða árið 2024

Image

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða. Drög að dagskrá liggja nú fyrir:

Sjá nánari upplýsingar hér um fyrirliggjandi dagskrá námskeiða.