Opinn fundur Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála um orðræðu og áreitni gagnvart stjórnmálafólki þriðjudaginn 7. mars kl.12:00-13:00 í Odda 101, Háskóla Íslands.
Tímaritið Stjórnmál & stjórnsýsla er gefið út tvisvar á ári í opnum aðgangi á vefsvæði þess í júní og desember.
Frestur til að skila greinum fyrir júníheftið 2023 er þriðjudagurinn 11. apríl.
Á vefsvæði tímaritsins www.irpa.is eða www.stjornmalogstjornsysla.is er að finna leiðbeiningar fyrir höfunda greina.
Fyrstu námskeið annarinnar liggja nú fyrir og opnað hefur verið fyrir skráningu. Frekari dagskrá verður kynnt síðar í mánuðinum, en meðal námskeiða er sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti.
Opinn fundur þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ kynnir samnefnda bók sína. Ögmundur Jónasson fyrrverandi dómsmálaráðherra veitir álit við kynningu Hannesar. Fundi stýrir Stefanía Óskarsdóttir dósent í stjórnmálafræði við HÍ.
Út er komið hausthefti TVE-Tímarits um viðskipti og efnahagsmál, að þessu sinni með sex ritrýndum fræðigreinum um fjölbreytt viðfangsefni.
Komið er út á vefnum irpa.is hausthefti tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla. Að þessu sinni koma út sex ritrýndar fræðigreinar um fjölbreytt viðfangsefni sem tengjast stjórnmálum og stjórnsýslu.
Útgáfuboð og fyrirlestur í tilefni af útkomu 2. tbl. 18. árg. tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla verður haldið fimmtudaginn 15. desember, kl. 16.30, í Odda 101, í HÍ.
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boðar til morgunverðarfundar, í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana, þar sem fjallað verður um skipulagsbreytingar hjá hinu opinbera. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 8. desember á Grand Hótel Reykjavík. Morgunverður hefst kl. 08.00 og dagskrá hefst kl. 08.30.
Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála munu standa fyrir hádegisfundi um bandaríku þingkosningarnar 2022 miðvikudaginn 9. nóvember kl.12:00-13:00 í stofunni N-132 í Öskju, Háskóla Íslands.
Þriðjudaginn 11. október kl. 12-13 stendur TVE-Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, að opnum hádegisfundi. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Fundargestum er boðið að þiggja léttar veitingar á Litla torgi að fundi loknum.
Miðvikudaginn 12. október kl. 12-13 stendur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, í samstarfi við meistaranám í blaða- og fréttamennsku og Rannsóknarsetur í fjölmiðla- og boðskiptafræðum, að opnum hádegisfundi. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.
Styrkur: Vilt þú skrifa um Stofnun ársins? 750.000 kr. styrkur til ritunar lokaritgerðar MPA-nema í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands við Háskóla Íslands